Það eru bara allir dagar, góðir dagar

Ef allt er í lagi og maður að gera hlutina rétt, já er að komast á rútína, blóðsykur í morgun 5.1 sprautað 6 ein humaog og 10 levemir langvirkt, borðað jarðaberjasjeik í vatn með frostnum jarðaberjum, ekert í millimál var reyndar kominn í 3.8´kl. 12 sprautað þá 5 ein og borðað sjeik, borðað svo próteinbar kl 3 og aftur kl 5 fór svo á brettið kl 18.30 í hálftíma, borðað svo wok rétt með grænmeti í kvöldmatinn en var 8.1 kl 22.30 sprautað 10 ein langvirkt og 2 fljótvirkt, finn að líkaminn er byrjaður að venjast því að borða minna, en get alltaf bætt meira próteini í sjeikinn til að verða mettari en er samt í góðu jafnvægi svona.Það er rosa þægilegt uppá sykurstjórnina að borða alltaf eins svo nokkrir dagar og maður er on the road. En kvöldmaturinn er alltaf erfiðari mismunandi kolvetni sem hækkar blóðsykurinn og þó maður sé búinn að vera með sykursýkina í næstum 25ár þá er maður ekki alltaf með kolvetnið á hreinu í því sem maður er að borða, en lætur nærri því samt.Það verður gaman að prufa nýju dælutæknina sem ég sótti um síðasta vor , þá sprautar maður sig um leið og maður borðar,bara með því að ýta á hnapp, svo samanburðurinn verður fróðlegur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Halldórsson

Höfundur

Sigurður Halldórsson
Sigurður Halldórsson
Fæddur í Jan 59,ólst að mestu leiti upp við sjóinn vestur í bæ og á Seltjarnarnesi. Ég er bifvélavirki og hef í 18 ár rekið  Kvikk-þjónustuna bílaverkstæði,pústverslun/ þjónustu, er líka herbalife dreifingaraðili, www.heilsufrettir.is/siggi Ég er með insulinháða sykursýki og hef ekki alltaf farið rétta leið í vali á lífsstílnum, en hef ákveðið að prufa skrifa dagbók mér til eftirfylgni og einnig ef það gæti  hjálpað einhverjum að fara rétta leið í lífsstílnum, bara ef það hjálpar einum þá er það þess virði.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...picture026

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband