loka mælingar þennan mán

Jæja þá eru þessar 4 vikur búnar og ég er bara sáttur, það fóru núna 3 sentimetrar af læri og einn af upphandlegg, svo þetta er bara á góðu róli, og greinilegt aðð hreyfingin er farin að skila sér,13 sentimetrar farnir alls, og  sykurstjórnunin farin að blómstra , það munar alveg rosalega að vera í föstum farveg, passa uppá matinn og svo hreyfingin.

Já hreyfingin er algjört lykilatriði, þegar ég tók af mér 35kíló sem endaði fyrir 3 árum þá var ég á fullu á bílaverkstæðinu, svo brennslan var á fullu allan daginn sem gerði gæfumuninn svo þetta var ekkert mál, en núna hef ég fundið muninn á líkamanum þar sem undanfarin 2 og hálft ár hef ég verið nánast bara í móttöku og skrifstofuvinnu, og það er ekkert smáræði sem munar á brennslunni, svo ég held að þeir sem vinna skrifstofuvinnu þurfi gjörsamlega að taka sig taki og byrja daginn á hreyfingu og svo aftur seinnipartinn til að brennslan sé virk allan sólahringinn, borða svo ekki eins og þeir séu að hlaupa maraþon á hverjum degi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Halldórsson

Höfundur

Sigurður Halldórsson
Sigurður Halldórsson
Fæddur í Jan 59,ólst að mestu leiti upp við sjóinn vestur í bæ og á Seltjarnarnesi. Ég er bifvélavirki og hef í 18 ár rekið  Kvikk-þjónustuna bílaverkstæði,pústverslun/ þjónustu, er líka herbalife dreifingaraðili, www.heilsufrettir.is/siggi Ég er með insulinháða sykursýki og hef ekki alltaf farið rétta leið í vali á lífsstílnum, en hef ákveðið að prufa skrifa dagbók mér til eftirfylgni og einnig ef það gæti  hjálpað einhverjum að fara rétta leið í lífsstílnum, bara ef það hjálpar einum þá er það þess virði.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...picture026

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband