9.11.2008 | 20:32
Ísland i dag
Ríkis og seðlabankastjórn eru komin á endastöð, ef þeim aðilum sem þar eru finnst vænt um þjóðina þá er ekki spurning um að þeir fara frá.
Það kastar enginn steini í aðila sem biðjast afsökunar á mistökum eða sýna eftirsjá yfir gerða eða ógerða hluti,allavega ef viðkomandi sýnir að hann meinar það.
Afturá móti eru meiri möguleikar á því ef reynt er að sópa yfir mistökin eða framkvæma aðgerðir sem hafa þann eina tilgang ekki sé hægt að benda á einstaka persónur.
En nú eru að byrja nýir tímar, og okkur Íslendinga vantar ný öfl í þjóðfélagið, nýjan flokk með fólki sem er með þekkingu á þeim vanda sem við er að etja, ég er sannfærður um að ef safnað yrði í flokk sem yrði byggður af Íslendingum með þekkingu á þeim málum sem glíma á við, þá yrði sá flokkur í fararbroddi innan mjög skamms tíma, það eru flestir búnir að fá nóg, og okkur vantar nýja stjórn mjög fljótlega, trausta stjórn, ekki hagsmunapólitík.
Það skiptir ekki máli hvort þarf 1000 manns eða 100000 til að knýja fram kosningar og koma stjórninni frá, það er hægt.
Um bloggið
Sigurður Halldórsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.